Strandgata 34, Hafnarborg útiaðstaða
Strandgata 34
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Krydd veitingahús óskar eftir tímabundinni lokun á akstursleið yfir sumartímann tímabilið 01.04.2021-30.09.2021 á torginu fyrir framan staðinn. Hugmyndin er að skema svæðið af með blómakerjum eða viðeigandi verkfærum til að stækka útisvæðið.
Svar

Skipulags- og byggingarráð heimilar tímabundin afnot svæðis næst húsi til útivistar og veitingasölu. Gæta skal að frágangi með tilliti til hreyfihamlaðra. Lokun skal unnin í samráði við umhverfis- og skipulagssvið.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122412 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038632