Tinnuskarð 1, umsókn um lóð
Tinnuskarð 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsókn SSG verktaka ehf. um lóðina nr. 1 við Tinnuskarð.
Svar

Alls bárust sjö umsóknir um lóðina og dró fulltrúi sýslumanns úr umsóknum. Var umsókn Sigurðar Sveinbjörn Gylfasonar og Jórunnar Jónsdóttur dregin út.

Til vara var dregin út umsókn SSG verktaka ehf. og til þrautavara var dregin út umsókn OFG - Verk ehf.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227969 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130529