Stefna í aðgengismálum í Hafnarfirði, starfshópur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að erindisbréfi
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf. Bæjarráð skipar eftirfarandi í hópinn:
Ágúst Bjarni Garðarsson, f.h. meirihluta.
Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir, f.h. minnihluta.
Starfshópurinn skal skila afurð til bæjarráðs fyrir septemberlok 2021.