Menntasetrið við lækinn, stýrihópur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram drög að erindisbréfi
Svar

Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi erindisbréf. Bæjarráð skipar eftirfarandi í hópinn:
Ágúst Bjarni Garðarsson, f.h. meirirhluta ? formaður.
Rósa Guðbjartsdóttir, f.h. meirihluta.
Helga Björn Arnardóttir, f.h. minnihluta.

Starfsmenn hópsins verða Sigurður Nordal sviðsstjóri stjórnsýslusviðs, Fanney Dóróthe Halldórsdóttir sviðsstjóri og Helga Stefánsdóttir.