Áfanga- og markaðsstofa fyrir höfuðborgarsvæðið, ráðgjafahópur.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 8 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 3609
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram rekstrargreining fyrir Áfangastaðastofu höfuðborgarsvæðisins og minnisblað verkefnastjóra um næstu skref. Björn H. Reynisson verkefnastjóri og Sævar Kristinsson frá KPMG mæta til fundarins.
Svar

Bæjarráð þakkar Birni H. Reynissyni og Sævari Kristinssyni fyrir kynninguna.