Glimmerskarð 14, byggingarleyfi
Glimmerskarð 14
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 828
17. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Haukur Geir Valsson sækir 25.2.2021 um að byggja staðsteypt parhús á einni hæð samkvæmt teikningum Sigurðar Hafsteinssonar dagsettar 24.2.2021. Nýjar teikningar bárust 05.03.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 225503 → skrá.is
Hnitnúmer: 10120418