Skógarás 6, útitröppur
Skógarás 6
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 3 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 828
17. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Sótt er um byggingarleyfi fyrir útitröppum við suðurenda húss, ásamt nokkrum minni atriðum sem koma fram á uppdráttum. Nýjar teikningar bárust 09.03.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207293 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092520