Búðahella 2, byggingarleyfi
Búðahella 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 830
30. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Jón Magnús Halldórsson fh. lóðarhafa sækir þann 11.2.2020 um byggingarleyfi fyrir byggingu lagerhúsnæðis. 16 einingum með burðarvirki úr limtré allir veggir úr yleiningum gólf og sökklar staðsteypt. Nýjar teikningar bárust 12.03.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 213107 → skrá.is
Hnitnúmer: 10101042