Tinnuskarð 18, umsókn um lóð,úthlutun,skil
Tinnuskarð 18
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá lóðarhöfum að lóðinni nr. 18 við Tinnuskarð þar sem óskað er eftir þvi að afsala sér lóðarúthlutun á lóðinni.
Svar

Bæjarráð samþykkir skil á lóð og vísar til staðfestingar í bæjarstjórn.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 227961 → skrá.is
Hnitnúmer: 10130479