Grandatröð 2, umsókn, viðbygging
Grandatröð 2
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 1 mánuði síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 828
17. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Bílaverkstæði Birgis ehf. sækir 15.1.2021 um sameiningu á mhl 01. og 02. og að byggja við húsið samkvæmt teikningum Gunnlaugs Jónssonar dagsettar 12.1.2021. Nýjar teikningar bárust stimplaðar 16.3.2021 af Heilbrigðiseftirliti.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120607 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031647