Hverfisgata 14, lóðarstækkun
Hverfisgata 14
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3570
25. mars, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Lagt fram bréf dags. 19.mars sl. vegna Hverfisgötu 14, lóðarstækkun.
Svar

Bæjarráð felur umhverfis- og skipulagssviði að svara framlögðu bréfi vegna Hverfisgötu 14.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121176 → skrá.is
Hnitnúmer: 10033512