Steinhella 1, byggingarleyfi, fjölgun eigna
Steinhella 1
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Húsið ehf. sækir 29.12.2020 um fjölgun eigna samkvæmt teikningum Hauks Ásgeirssonar. Nýjar teikningar bárust 07.01.2021.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki nr. 160/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 189890 → skrá.is
Hnitnúmer: 10075943