Ráðning æðstu stjórnenda skv.56. gr.sveitarstjórnarlaga nr. 138 2011 og 80. gr. samþykkta um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar nr. 525 2016
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1861
6. janúar, 2021
Annað
Svar

2. 2012461 - Ráðning æðstu stjórnenda skv.56. gr.sveitarstjórnarlaga nr. 138 2011 og 80. gr. samþykkta um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar nr. 525 2016Lögð fram beiðni Sigríðar Kristinsdóttir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um lausn frá störfum.Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir og þakkar Sigríði Kristinsdóttur fyrir vel unnin störf og gott og farsælt samstarf á liðnum árum sem og velfarnaðar í nýju starfi.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða beiðni um lausn frá störfum og jafnframt að bæjarstjóra sé falið að auglýsa eftir nýjum sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.2. 2012461 - Ráðning æðstu stjórnenda skv.56. gr.sveitarstjórnarlaga nr. 138 2011 og 80. gr. samþykkta um stjórn Hafnarfjarðarkaupstaðar nr. 525 2016Lögð fram beiðni Sigríðar Kristinsdóttir sviðsstjóra stjórnsýslusviðs um lausn frá störfum.Til máls tekur Rósa Guðbjartsdóttir og þakkar Sigríði Kristinsdóttur fyrir vel unnin störf og gott og farsælt samstarf á liðnum árum sem og velfarnaðar í nýju starfi.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða beiðni um lausn frá störfum og jafnframt að bæjarstjóra sé falið að auglýsa eftir nýjum sviðsstjóra stjórnsýslusviðs.