Starfshópur um stíga í upplandi Hafnarfjarðar
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 743
5. október, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
Lagðar fram til kynningar tillögur starfshóps um stíga í upplandi Hafnarfjarðar.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að hefja vinnu við deiliskipulag vegna tillögu nr. 2, göngu- og hjólastígur frá Völlum að Hvaleyrarvatni. Jafnframt að hefja vinnu við endurskoðun á deiliskipulagi Sörlasvæðis vegna tillögu 4, aðgreiningar á umferð gangandi, hjólandi og hestafólks að og frá svæði skógræktarinnar í Gráhelluhrauni.