Strandgata 9, deiliskipulagsbreyting
Strandgata 9
Síðast Vísað til skipulagsfulltrúa á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Vísað til skipulagsfulltrúa
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar Hafnarfjarðar þann 06.01.2021 var samþykkt að auglýsa tillögu að deililskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Strandgötu 9 og að málsmeðferð fari skv. 1. mgr. 43.gr. skipulagslaga. Í breytingunni felst að: íbúðir gildandi deiliskipulags eru minnkaðar og þeim fjölgað. Byggingarmagn í kjallara og á 3 hæð eykst en stærðir annarra hæða haldast nær óbreyttar. Tillagan var auglýst tímabilið 15.01 til og með 01.03.2021. Ayglýsingatími var framlengdur til og með 18. mars sl. auk þess sem kynningarfundur var haldinn í streymi þann 15.3.sl. Athugasemdir bárust.
Svar

Skipulagsfulltrúa falið að taka saman svör við framkomnum athugasemdum.