Nónhamar 6, byggingarleyfi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Þann 23.12. s.l. samþykkti afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa umsókn Gylfa/Gunnars hf. varðandi byggingu fjölbýlis með 15 íbúðum. Komið hefur í ljós frávik sem tekur til mæliblaðs lóðar.
Svar

Með vísan til 3. mgr. 43. gr. skipulagslaga samþykkir skipulagsfulltrúi frávikið og að mæliblað lóðar verði uppfært með vísan til þess.