Samningar um sérhæfða akstursþjónstu og skóla- og frístundaakstur, tekjufall
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3578
15. júlí, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir, til afgreiðslu.
Svar

Síðustu mánuðir í heimsfaraldri hafa haft veruleg áhrif á aksturþjónustuna frá upphafi samningstímans og hafa áhrifin varað lengur en gert var ráð fyrir og vonir stóðu til. Hér er um viðkvæma og mikilvæga þjónustu að ræða sem brýnt er að haldi hnökralaust áfram. Bæjarráð veitir fjármálastjóra bæjarins heimild til að ganga frá endanlegu samkomulagi í samræmi við það sem fram kemur í fyrirliggjandi minnisblaði.