Garðavegur 11, deiliskipulag
Garðavegur 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Vísað til Skipulags- og samgönguráðs
Fyrirspurn
Á fundi bæjarstjórnar þann 9.12.2020 var samþykkt að grenndarkynna deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Garðaveg 11. Tillagan gerir ráð fyrir nýjum byggingarreit fyrir tveggja hæða viðbyggingu vestan við núverandi hús að hámarki 225m2. Nýtingarhlutfall lóðar verður að hámarki 0,4. Erindið var grenndarkynnt frá 14.12.2020-18.01.2021. Athugasemdir bárust.
Svar

Skipulagsfulltrúi vísar erindinu til skipulags- og byggingarráðs.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120558 → skrá.is
Hnitnúmer: 10030981