Hlíðarás 43, fyrirspurn, viðbygging
Hlíðarás 43
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 821
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Þann 26.10.2020, leggur Hörður Halldórsson inn fyrirspurn varðandi viðbyggingu á lóðinni. Þann 18.1.2021 berast ný gögn, skissur og greinagerð, þar sem óskað er eftir afstöðu skipulagsins er varðar deiliskipulagsbreytingu er nær til lóðarinnar við Hlíðarás 43.
Svar

Skipulagsfulltrúi vísar fyrirspurninni til skipulags- og byggingarráðs.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207285 → skrá.is
Hnitnúmer: 10084851