Víkingastræti 1-3, umferðaröryggi
Víkingastræti 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 731
23. mars, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 01.12.2020 var tekið fyrir erindi Fjörukráarinnar um að Vikingarstræti yrði gert að einstefnugötu frá Strandgötu. Tekið var jákvætt í erindið. Lögð fram og kynnt tillaga að breyttu deiliskipulagi sem gerir grein fyrir breyttri akstursstefnu.
Svar

Lagt fram.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122425 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038642