Fasteignaskattur, afsláttur til tekjulágra einstaklinga eða fjölskyldna á komandi fjárhagsári 2021
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3557
8. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram umsögn bæjarlögmanns.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs og Sigurjón Ólafsson sviðsstjóri þjónustu- og þróunarsviðs sátu fundinn undir þessum lið.
Svar

Lögð fram umsögn bæjarlögmanns.

Fulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi bókun:

Fulltrúi Miðflokksins þakkar bæjarlögmanni fyrir vinnu við greinargerðina. Niðurstaða hennar sýnir að lagabreytinga er þörf enda lögin komin til ára sinna. Með 4. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 felst ákveðin mismunun gagnvart lágtekjufólki sem fellur innan sama tekjuramma sem veitir elli- og örorkulífeyrisþegum afslátt af fasteignasköttum.

Bókanir og gagnbókanir
  • Fulltrúi Miðflokksins leggur fram svohljóðandi bókun:
    Fulltrúi Miðflokksins þakkar bæjarlögmanni fyrir vinnu við greinargerðina. Niðurstaða hennar sýnir að lagabreytinga er þörf enda lögin komin til ára sinna. Með 4. mgr. 5. gr. laga um tekjustofna sveitarfélaga nr. 4/1995 felst ákveðin mismunun gagnvart lágtekjufólki sem fellur innan sama tekjuramma sem veitir elli- og örorkulífeyrisþegum afslátt af fasteignasköttum.