Sléttuhlíð, deiliskipulagsbreyting
Sléttuhlíð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 761
28. júní, 2022
Samþykkt
Fyrirspurn
Bæjarstjórn Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum þann 20. apríl sl. að auglýsa tillögu að textabreytingu greinagerðar deiliskipulagsins í Sléttuhlíð, athugasemdarfresti er lokið og engar athugasemdir bárust.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að ljúka málinu í samræmi við skipulagslög nr. 123/2010.