Íþrótta- og tómstundastyrkir, lágtekjuheimili, jöfn tækifæri barna til íþrótta og tómstundastarfs
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1880
24. nóvember, 2021
Annað
Fyrirspurn
3. liður úr fundargerð fjölskylduráðs frá 19.nóvember sl. Lögð fram drög að uppfærðum reglum vegna sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir tekjulág heimili.
Fjölskylduráð samþykkir fyrirliggjandi reglur um úhlutun sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja fyrir börn á tekjulágum heimilum haustönn 2021 og vísar þeim til bæjarstjórnar.
Svar

Til máls tekur Friðþjófur Helgi Karlsson. Einnig Adda María Jóhannsdóttir. Til andsvars kemur Helga Ingólfsdóttir og svarar Adda María andsvari.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi reglur um úthlutun sérstakra íþrótta- og tómstundastyrkja.