Hvaleyrarvatn, óveruleg deiliskipulagsbreyting
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 699
24. mars, 2020
Samþykkt
Fyrirspurn
Hafnarfjarðarkaupstaður óskar eftir að breyta deiliskipulagi Hvaleyrarvatns. Um óverulega deiliskipulagsbreytingu er að ræða vegna stofnunar lóðar undir skógrækt í Seldal vegna landgræðsluskóga verkefnisins og byggingarreit fyrir salernisaðstöðu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir að grenndarkynna erindið í samræmi við 2.mgr. 44.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.