Reykjanesbraut, tvöföldun, aðalskipulagsbreyting
Reykjanesbraut
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 4 vikum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1866
17. mars, 2021
Samþykkt
Fyrirspurn
1.liður úr fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 9.mars sl. Þann 7. febrúar 2020 staðfesti bæjarstjórn samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs frá 28 jan. 2020 um aðalskipulagsbreytingu í samræmi við 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar. Á fundi skipulags- og byggingarráðs þann 11. ágúst 2020 var framkomnum umsögnum og athugasemdum vísað til vinnu við aðalskipulagsbreytinguna vegna tvöföldunarinnar Lögð fram tillaga að breyttu aðalskipulagi vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar.
Skipulags- og byggingarráð samþykkir framlagða tillögu að breyttu aðalskipulagi vegna tvöföldunar Reykjanesbrautar og að málsmeðferð verði í samræmi við 30 mgr. skipulagslaga. Jafnframt er tillögunni vísað til bæjarstjórnar til staðfestingar.
Svar

Til máls tekur Ingi Tómasson.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða afgreiðslu skipulags- og byggingarráðs.