Hörgsholt 1a, deiliskipulag, lóðarleigusamningur
Hörgsholt 1A
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 11 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 771
23. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Kristján Örn Kristjánsson fh. HS veitna óskar þann 2.10.2019 eftir breytingu á deiliskipulagi vegna endurnýjunar á dreifistöð við Hörgsholt. Með erindinu fylgja teikningar er gera grein fyrir breytingunum.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga. Erindið skal grenndarkynnt aðliggjandi lóðarhöfum við Hörgsholt.

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 121236 → skrá.is
Hnitnúmer: 10034201