Reykjanesbraut, skilti við Kaplakrika, kvörtun
Reykjanesbraut
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 viku síðan.
Skipulagsráð nr. 725
12. janúar, 2021
Annað
Svar

7. 1908591 - Reykjanesbraut, skilti við Kaplakrika, kvörtunTekið fyrir erindi íbúa í Setbergi vegna auglýsingaskiltis á horni Reykjanesbrautar og Kaplakrika. Lýsingin þykir of björt auk þess sem stutt er á milli fléttinga.Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að afla gagna frá forsvarsmönnum FH.

7. 1908591 - Reykjanesbraut, skilti við Kaplakrika, kvörtunTekið fyrir erindi íbúa í Setbergi vegna auglýsingaskiltis á horni Reykjanesbrautar og Kaplakrika. Lýsingin þykir of björt auk þess sem stutt er á milli fléttinga.Skipulags- og byggingarráð felur skipulagsfulltrúa að afla gagna frá forsvarsmönnum FH.