Skógarás 3, byggingarleyfi
Skógarás 3
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 2 mánuðum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 794
29. apríl, 2020
Annað
Fyrirspurn
Þann 11.7.2019 sækir Sigurður Hallgrímsson fyrir hönd lóðarhafa um byggingarleyfi fyrir steinsteyptu einbýlishúsi. Undirskriftir nágranna bárust með teikningum. Nýjar teikningar bárust 10.10.2019 í tvíriti, sett nr.3 kom 11.10.2019. Nýjar teikningar bárust 27.4. sl. sem sýna frávik frá gildandi deiliskipulagi.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir að grenndarkynna erindið fyrir eigendum húsa við Skógarás 1-6 í samræmi við 2.mgr. 43.gr. skipulagslaga 123/2010.

221 Hafnarfjörður
Landnúmer: 207292 → skrá.is
Hnitnúmer: 10092515