Svæðisskipulag höfuðborgarsvæðisins, þróunaráætlun 2019-2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 676
9. apríl, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tekin til umræðu þróunaráætlun höfuðborgarsvæðisins 2019- 2022. Vinna er að hefjast við gerð fjögurra ára þróunaráætlunar en þar er ætlunin að draga fram það sem er á döfinni hjá sveitarfölugum og bera saman heildarstefnu svæðisskipulagsins. Verið er að kortleggja stöðuna á græna netinu og verndarsvæðum og áætluðum viðbótum sem hvert og eitt sveitarfélag er með á sínum prjónum á tímabilinum. Endanleg áætlun á að liggja fyrir í nóvember 2019.
Svar

Lagt fram til kynningar.