Starfshópur, Krýsuvík, framtíðarnýting
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarstjórn nr. 1895
27. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
7. liður úr fundargerð bæjarráðs frá 22.september. Lögð fram drög að viljayfirlýsingu. Til umræðu. Bæjarráð vísar fyrirliggjandi viljayfirlýsingu til staðfestingar í bæjarstjórn.
Svar

Orri Björnsson tekur til máls. Einnig Guðmundur Árni Stefánsson og Rósa Guðbjartsdóttir. Næst kemur Guðmundur til andsvars.

Þá tekur Árni Rúnar Þorvaldsson til máls. Guðmundur Árni kemur til andsvars sem Árni Rúnar svarar. Einnig kemur Orri til andsvars sem Árni Rúnar svarar. Orri kemur þá til andsvars öðru sinni sem Árni Rúnar svarar öðru sinni.

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða fyrirliggjandi viljayfirlýsingu.