Hestamannafélagið Sörli, framkvæmdasamningur, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 vikum síðan.
Bæjarráð nr. 3585
6. október, 2021
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir. Til afgreiðslu. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir að ganga að tilboði Íshesta frá 7. september 2021 í eignina Sörlaskeið 24, matshluta 0101, að undanskildum liðum 2-5. Sviðsstjóra falið að ganga frá kaupsamningi og fjármögnun vísað til fjárhagsáætlunargerðar.