Hestamannafélagið Sörli, framkvæmdasamningur, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 1 ári síðan.
Bæjarráð nr. 3556
24. september, 2020
Annað
Fyrirspurn
2. liður úr fundargerð framkvæmdanefnar um uppbyggingu á athafnasvæði Hestamannafélagsins Sörla frá 8. september sl. "Útboðsgögn hönnunar. Lögð fram útboðsgögn vegna hönnunar og farið yfir þau. Búið er að laga þær athugasemdir sem hafa komið fram á vinnslutíma útboðsgagnanna. Starfshópurinn samþykkir að óska eftir því við bæjarráð að heimila framkvæmdanefndinni að bjóða út hönnun á mannvirkinu."
Sigurður Haraldsson sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs mætir til fundarins.
Rósa Steingrímsdóttir sviðsstjóri fjármálasviðs sat fundinn undir þessum lið.
Svar

Bæjarráð þakkar fyrir góða vinnu við gerð útboðsgagna á fullhönnun. Bæjarráð vísar fyrirliggjandi útboðsgögnum til yfirlestrar bæjarlögmanns.