Hraun vestur, gjótur, deiliskipulag
Síðast Frestað á fundi fyrir 12 mánuðum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 766
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Hraunbyggð ehf. leggur fram tillögu að breyttu deiliskipulagi Hrauns vestur, gjótur vegna sameiningu lóða. Tillagan gerir ráð fyrir sameiningu þriggja lóða í eina, fjölgun eigna um 40. Bílastæðum ofanjarðar fjölgar um 62 og fækkar neðanjarðar um 55 stæði.
Svar

Skipulags- og byggingarráð tekur jákvætt í sameiningu lóða en synjar framlagðri tillögu að breyttu deiliskipulagi Hrauns vesturs.