Siglingaklúbburinn Þytur, styrkumsókn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3512
31. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagður fram tölvupóstur frá formanni Sigligngaklúbbsins Þyts þar sem óskað er eftir styrk til að hjálmvæða barnastarf siglingaklúbbsins.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til íþrótta- og tómstundafulltrúa.