Fundargerðir 2019, til kynningar í bæjarstjórn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1820
6. febrúar, 2019
Annað
‹ 10
11
Fyrirspurn
Fundargerð fjölskylduráðs frá 1.febr.sl. Fundargerð bæjarráðs frá 31.janúar sl. a. Fundargerð hafnarstjórnar frá 23.janúar sl. b. Fundargerð heilbrigðiseftirlits Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 28.janúar sl. c. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 18.janúar sl. d. Fundargerð stjórnar SSH frá 14.janúar sl. e. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 11.janúar sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 30.janúar sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 18.janúar sl. b. Fundargerð stjórnar Strætó bs. frá 11.janúar sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 29.janúar sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 30.janúar sl. Fundargerð forsetanefndar frá 4.febr. sl.
Svar

Til máls tekur Friðþjófur Helgi Karlsson undir 7. lið í fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 30. janúar sl. Til andsvars kemur Helga Ingólfsdóttir. Friðþjófur Helgi Karlsson svarar andsvari.

Guðlaug Kritjánsdóttir tekur einnig til máls undir sama lið í sömu fundargerð. Næst tekur til máls Helga Ingólfsdóttir undir sama lið. Guðlaug Kristjánsdóttir kemur að andsvari við ræðu Helgu. Helga Ingólfsdóttir svarar andsvari.

Ágúst Barni Garðarsson tekur til máls undir fundargerð stjórnar Sorpu bs. frá 18. janúar sl.

Til máls tekur Friðþjófur Helgi Karlsson undir 8. lið fundargerðar fræðsluráðs frá 30. janúar sl. Til andsvars kemur Kristín Thoroddsen. Friðþjófur Helgi Karlsson svarar andsvari.