Samband íslenskra sveitarfélaga, kjarasamningsumboð
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3511
17. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt fram erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga um að Hafnarfjarðarkaupstaður veiti sambandinu fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar fyrir sína hönd til nánar tilgreindra stéttarfélaga.
Tilaga að bókun: Bæjarráð samþykkir að fela Sambandi íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð til kjarasamningsgerðar fyrir sína hönd við eftirtalin stéttarfélög: Félag kennara og stjórnenda í tónlistarskólum Félag leikskólakennara Félag stjórnenda leikskóla Skólastjórafélag Íslands Félag íslenskra hljómlistarmanna Starfsmannafélag Hafnarfjarðar SFR stéttarfélag í almannaþjónustu Verkalýðsfélagið Hlíf Félag íslenskra félagsvísindamanna Stéttarfél. bókasafns- og upplýsingafræðinga Fræðagarður Þroskaþjálfafélag Íslands Stéttarfélag lögfræðinga Félag skipstjórnarmanna Verkfræðingafélag Íslands Sálfræðingafélag Íslands Kjarafélag viðskipta- og hagfræðinga Félagsráðgjafafélag Íslands Félag íslenskra náttúrufræðinga Félag vélstjóra og málmtæknimanna MATVÍS Samiðn Samband stjórnendafélaga
Svar

Bæjarráð samþykkir að fela stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga fullnaðarumboð fyrir sína hönd til kjarasamningsgerðar ofangreindra stéttarfélaga.