Norðurhella 1, breyting á deiliskipulagi
Norðurhella 1
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 669
29. janúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir á ný breyting á deiliskipulagi sem felur í sér að byggingareit er snúið um 90° og að heimilt verði að reisa skjólgirðingu við vörumóttöku, utan byggingareits, og að hæð girðingar geti verið allt að 2,1m. Jafnramt er óskað eftir heimild til að koma fyrir nýrri aksturstengingu inn á lóðina frá Hraunhellu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlagða tillögu að deiliskipulagsbreytingu dags. í jan. 2019 og að málsmeðferð verð í samræmi við 1.mgr. 43.gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Jafnframt leggur skipulags- og byggingarráð til við bæjarstjórn að hún samþykki framangreinda breytingu á deiliskipulagi Norðurhellu 1.