Skipulag og framkvæmdir, frá sjónarmiði um sjálfbærni
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 667
18. desember, 2018
Annað
Fyrirspurn
Tekin til áframhaldandi umræðu ákvörðun skipulags- og byggingarráðs að hafin verði vinna að stefnumótun í vistvænni hönnun á svæðum og lóðum sem eru til umfjöllunar á hverjum tíma hjá skipulagsyfirvöldum í Hafnarfirði.
Svar

Umræður um hvata til að minnka kolefnisspor bygginga.