Hraunskarð 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1819
23. janúar, 2019
Annað
Fyrirspurn
15.liður úr fundargerð bæjarráðs frá 17.janúar sl. Tekið fyrir að nýju.
Lagt fram tilboð M3 Capital ehf f.h. óstofnaðs einkahlutfélags. Einkahlutafélagið er Bulls eye ehf. kt. 630516-1370, lögð hefur verið fram tilkynning til hlutafélagaskrár um breytingu á nafninu í Hraunskarð 2 ehf.
Tillaga að bókun: Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að taka framlögðu tilboði M3 Capital ehf f.h. Bulls eye ehf., í fjöleignarhúsalóðina nr. 2 við Hraunskarð lóðina og úthluta lóðinni til Bulls eye ehf., kt. 630516-1370.
Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að taka framlögðu tilboði M3 Capital ehf f.h. Hraunskarðs 2 ehf., í fjöleignarhúsalóðina nr. 2 við Hraunskarð og úthluta lóðinni til Hraunskarðs 2 ehf., kt. 630516-1370.
Svar

Bæjarstjórn samþykkir samhljóða með 11 greiddum atkvæðum að taka framlögðu tilboði M3 Capital ehf f.h. Hraunskarðs 2 ehf., í fjöleignarhúsalóðina nr. 2 við Hraunskarð og úthluta lóðinni til Hraunskarðs 2 ehf., kt. 630516-1370.