Skíðasvæði höfuðborgarsvæðisins (SHB), kjörtímabil 2018-2022, samstarfssamningur
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3602
3. maí, 2022
Annað
Fyrirspurn
Tekið fyrir erindi frá SSH um breytingar á samkomulagi um mannvirki skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins. Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðauka III við samkomulag um endurnýjun og uppbyggingu á mannvirkjum skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins frá 7. maí 2018. Jafnframt leggur bæjarráð til við bæjarstjórn að bæjarstjóra verði veitt ótakmarkað umboð til undirritunar viðaukans.