Siðareglur, innsend erindi 2018-2022
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1833
2. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
4.liður úr fundargerð forsetanefndar frá 30.september sl. Til umræðu
Kynnt álit siðanefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga. Með vísan til framkomins álits telur forsetanefnd ekki tilefni til að aðhafast frekar og telur málinu lokið af sinni hálfu. Álitið hefur þegar verið kynnt aðilum málsins og er ritara forsetanefndar falið að kynna þeim niðurstöðu nefndarinnar.
Svar

Til máls tekur Ólafur Ingi Tómasson. Til andsvars kemur Friðþjófur Helgi Karlsson.