Tækniskólinn, nýbygging, erindi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 7 mánuðum síðan.
Bæjarráð nr. 3609
22. september, 2022
Annað
Fyrirspurn
Svör við fyrirspurn Samfylkingarinnar um málefni Tækniskólans.
Svar

Fulltrúar Samfylkingar koma að svohljóðandi bókun:

Greinargerð bæjarstjóra ber með sér að þetta mál er á algjöru frumstigi og mikilvægt að setja stóraukinn kraft í undirbúning þess, ef áform um flutning Tækniskólans til Hafnarfjaðar eiga að raungerast á næstu árum.