Uppbygging á hafnarsvæðinu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 670
12. febrúar, 2019
Samþykkt
Fyrirspurn
Hafnarstjórn leggur til við skipulags- og byggingaráð á fundi sínum þann 06.02.2019, að skipulagsreitur vegna vinnu við rammaskipulag fyrir Flensborgarhöfn og Óseyrarsvæði verði stækkaður með strandlengju í átt að miðbæ í samræmi við vinnutillögur sem kynntar voru á vinnufundum með hönnunarteymi rammaskipulags þann 21. janúar sl. Jafnframt tekin til umræðu umferðarmál og samfélagsþjónusta er snýr að svæðinu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir og tekur undir bókun Hafnarstjórnar frá 06.02.2019.