Sveitarstjórnarkosningar, 26.maí 2018
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1807
20. júní, 2018
Annað
Fyrirspurn
Lögð fram skýrsla yfirkjörstjórnar í Hafnarfirði um úrslit sveitarstjórnarkosninganna 26.maí 2018. Á kjörskrá voru 20.770.
Svar

Niðurstöður sveitarstjórnakosninga í Hafnarfirði 26. maí 2018.

Á kjörskrá voru 20.770 og kusu 12.058, auðir seðlar 443 og ógildir 52. Kjörsókn 58,1%.

Atkvæði féllu þannig:

B listi Framsókn og óháðir, 928 atkvæði, 8,0%, fjöldi kjörinna fulltrúa 1

C listi Viðreisn, 1.098 atkvæði, 9,5%, fjöldi kjörinna fulltrúa 1

D listi Sjálfstæðisflokkurinn, 3.903 atkvæði, 33,8%, fjöldi kjörinna fulltrúa 5

L listi Bæjarlisti Hafnarfjarðar, 896 atkvæði, 7,7%, fjöldi kjörinna fulltrúa 1

M listi Miðflokkurinn, 877 atkvæði, 7,6%, fjöldi kjörinna fulltrúa 1

P listi Píratar, 755 atkvæði, 6,5%, fjöldi kjörinni fulltrúa 0

S listi Samfylkingin, 2.330 atkvæði, 20,2%, fjöldi kjörinni fulltrúa 2

V listi Vinstrihreyfingin ? grænt framboð, 776 atkvæði, 6,7%, fjöldi kjörinni fulltrúa 0

Eftirtaldir hlutu kosningu sem aðal- og varafulltrúar í bæjarstjórn Hafnarfjarðar:

Aðalfulltrúar:

Rósa Guðbjartsdóttir D
Adda María Jóhannsdóttir S
Kristinn Andersen D
Ólafur Ingi Tómasson D
Friðþjófur Helgi Karlsson S
Jón Ingi Hákonarson C
Helga Ingólfsdóttir D
Ágúst Bjarni Garðarsson B
Guðlaug Kristjánsdóttir L
Sigurður Þ. Ragnarsson M
Kristín Thoroddsen D

Varafulltrúar:

Guðbjörg Oddný Jónasdóttir D
Sigrún Sverrisdóttir S
Skarphéðinn Orri Björnsson D
Lovísa Björg Traustadóttir D
Stefán Már Gunnlaugsson S
Vaka Ágústsdóttir C
Magnús Ægir Magnússon D
Valdimar Víðisson B
Birgir Örn Guðjónsson L
Bjarney Grendal Jóhannesdóttir M
Bergur Þorri Benjamínsson D