Fundargerðir 2018, til kynningar í bæjarstjórn.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 1809
22. ágúst, 2018
Annað
‹ 1
9
Fyrirspurn
Fundargerð bæjarráðs frá 16.ágúst sl. a.Fundargerð heilbrigðisnefnar Hafnarfjarðar- og Kópavogssvæðis frá 16.júlí sl. Fundargerð umhverfis- og framkvæmdaráðs frá 13.ágúst sl. a. Fundargerð stjórnar SORPU bs. frá 4.júli sl. Fundargerð skipulags- og byggingaráðs frá 14.ágúst sl. Fundargerð fræðsluráðs frá 15.ágúst sl. Fundargerð fjölskylduráðs frá 17.ágúst sl. Fundargerð forsetanefndar frá 20.ágúst sl.
Svar

Til máls tekur Guðlaug Kristjánsdóttir undir fundargerð fjölskylduráðs frá 17.ágúst sl. sem og fundargerð forsetanefndar frá 20.ágúst sl.

2. varaforseti Ágúst Bjarni Garðarsson tekur við fundarstjórn.

Kristinn Andersen kmeur til andsvars við ræðu Guðlaugar Kristjánsdóttur. Einnig Helga Ingólfsdóttir. Guðlaug Kristjánsdóttir svarar andsvari. Helga Ingólfsdóttir kemur að stuttri athugasemd.

Kristín Thoroddsen tekur til máls undir fundargerð fræðsluráðs frá 15. ágúst sl.

Til máls tekur Sigurður Þ. Ragnarsson undir fundargerð fjölskylduráðs frá 17. ágúst sl.

Adda María Jóhannsdóttir tekur til máls.

Helga Ingólfsdóttir tekur til máls undir 3. lið fundargerð fjölskylduráðs frá 17. ágúst sl.