Staðarhvammur 23, breyting
Staðarhvammur 23
Síðast Samþykkt á fundi fyrir 6 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 700
11. apríl, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Tekin fyrir að nýju umsókn Hafnarfjarðarbæjar dags. 13.12.2017 um leyfi til að byggja við leikskólann Hvamm skv. teikningum Hjartar Pálssonar dags. 13.12 2017. Teikningar með stimpli SHS, Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis og Mannvit hf. bárust 27.12.2017. Nýjar teikningar með stimpli SHS, Heilbrigðiseftirliti Hafnarfjarðar og Kópavogssvæðis og Mannvit hf bárust 04.04.2018 ásamt bréfi frá Arkþing ehf um að Hallur Kristmundsson hefur tekið að sér að vera hönnuður og hönnunarstjóri á Staðarhvammi 23.
Svar

Byggingarfulltrúi samþykkir erindið í samræmi við lög um mannvirki 160/2010, stækkun á húsi er 78.0m2 og 732.5m3

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 122329 → skrá.is
Hnitnúmer: 10038528