Grandatröð 10, dagsektir vegna viðbyggingu
Grandatröð 10
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa nr. 672
23. ágúst, 2017
Annað
Fyrirspurn
Búið er að byggja viðbyggingu á bakhlið hússins, sem ekki hefur verið gefið leyfi fyrir. Eiganda hefur verið sent bréf þess efnis en ekki brugðist við.
Svar

Afgreiðslufundur skipulags- og byggingarfulltrúa samþykkir að leggja dagsektir á eiganda að Grandatröð 10, vegna viðbyggingar sem er á bakhlið hússins sem byggð hefur verið í leyfisleysi.
Dagsektir verða lagðar á frá og með 4 sept 2017 og eru 20.000 kr á dag í samræmi við 56 gr. laga um mannvirki 160/2010

220 Hafnarfjörður
Landnúmer: 120610 → skrá.is
Hnitnúmer: 10031649