Miðbær, deiliskipulag, endurskoðun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 2 árum síðan.
Skipulags- og byggingarráð nr. 644
6. mars, 2018
Samþykkt
Fyrirspurn
Miðbæjarskipulag Hafnarfjarðar tekið til umfjöllunar að nýju en það er að grunni til frá 2001 með seinni tíma breytingum. Afmörkun miðbæjarins er svæði sem afmarkast af Víkingastræti, Suðurgötu, Strandgötu og allt að safnahúsum við Vesturgötu. Kynntar hugmyndir frá þremur arkitektastofum, Sei, Tark og Trípólí um hugsanlega þróun miðbæjarins. Höfundar kynntu.
Svar

Skipulags- og byggingarráð samþykkir áframhaldandi vinnu verkefnisins í samræmi samþykkt ráðsins frá 09.02.2018 og minnisblað skipulagsfulltrúa dags. 5. feb. 2018.