Skarðshlíð íbúðarfélag, húsnæðissjálfseignarstofnun
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3581
9. september, 2021
Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs
Fyrirspurn
Til umræðu. Sigurður Haraldsson sviðsstjóri mætir til fundarins.
Svar

Bæjarráð samþykkir að unnið verði að endurbótum og fegrun umhverfis og íbúða Skarðshlíðar íbúðarfélags í samræmi við fyrirliggjandi tillögu. Úrvinnslu málsins er vísað til umhverfis- og skipulagssviðs.