Skarðshlíð íbúðarfélag, húsnæðissjálfseignarstofnun
Síðast Vísað til umhverfis- og skipulagssviðs á fundi fyrir 2 árum síðan.
Bæjarráð nr. 3481
30. nóvember, 2017
Annað
Fyrirspurn
Lagðar fram undirritaðar samþykktir og stofnfundargerð frá 30. október 2017 um húsnæðissjálfseignarstofnunina Skarðshlíð íbúðafélag hses til staðfestingar.
Ívar Bragason lögmaður á stjórnsýslusviði mætti til fundarins.
Svar

Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að staðfesta framliggjandi undirritaðar samþykktir og stofnfundargerð, dags. 30. október 2017, um húsnæðissjálfseignarstofnunina Skarðshlíð íbúðafélag hses. og þar með samþykkja stofnun þess.